Okkur þætti rosalega gaman ef þú smelltir einu like á facebook síðuna okkar og jafnvel deildir henni.
Hugmyndin er að hafa síðu sem á að sýna á skemmtilegan hátt daglegt líf á vinnustofunni við Kaupvangsstræti 21. þar sem allt getur gerst.
Þar er hægt að fylgjast með því sem við tökum okkur fyrir hendur og reynum við að setja inn eitthvað nýtt á hverjum degi.
Þar má meðal annars finna skemmtilegar litasamsetningar á Jóni í lit, vinsælustu litina og vinnuferlið á bakvið plattann.
Einnig má finna þar önnur verkefni sem við höfum tekið að okkur.
ALMAR vöruhönnun á facebook
Merkingarnar sem við notum og hægt er að fylgjast með eru:
#almarvoruhonnun
#sjoppanvoruhus
#jonilit