Almar Alfreðsson

Viðbót / Addition

Erlendir garpar hafa átt huga fjölda Íslendinga í gegnum tíðina og sögur þeirra heillað marga. En nú er kominn tími til að upphefja okkar eigin garpa. Viðbót, eru nælur sem rifja upp áhugaverðar persónur úr íslenskum veruleika. Nælurnar beina athygli okkar að arfleiðinni og vekja upp áhugaverðar hugleiðingar.

Innblástur viðbótar er komin úr æsku minni þar sem hasarhetjur og sögur þeirra áttu hug minn allan. Mér fannst ekkert betra en að fá að fara í dótabúðina og velja mér G.I. Joe hasarhetju. Þetta var ávallt erfitt val og aftan á umbúðunum var saga hverrar hetju kynnt á spennandi hátt.

 

Viðbót er unnin í samstarfi við Halldór Einarsson í Henson Sports.

/

Foreign heroes have captured the minds of Icelanders through the years and their stories fascinated many people. But now it is time to glorify our own heroes. Addition are badges that bring back interesting characters from Icelandic reality. The badges evoke speculation and point our attention to the heritage.

The inspiration comes from my childhood where action heroes and their stories had my undivided attention. Nothing was more exiting than going to the toy store to pick out a G.I. Joe action hero. Each hero’s story was introduced on the back of the packaging and the choice between them was always tough.

 

Addition was developed in cooperation with Halldór Einarsson of Henson Sports.

 

 

Ísaumur, filtefni, 2010.

/

Embroidery, felt, 2010.