Almar Alfreðsson

SJOPPAN vöruhús

SJOPPAN vöruhús er lítil verslun í Listagilinu á Akureyri sem selur fjölbreyttar, skemmtilegar og vandaðar hönnunarvörur út um lúgu. Innblástur SJOPPUNNAR kemur frá barnæsku minni þegar farið var í hverfissjoppuna og keypt bland í poka, hægt var að velja alls konar sælgæti í öllum litum, stærðum og gerðum og alltaf eitthvað nýtt í boði.

Almar, Heiða & Mía

SJOPPAN vöruhús á facebook

/

SJOPPAN design shop is located at Akureyri’s Art Street and there you can buy a variety of fun, good quality design products through a window. The inspiration for SJOPPAN comes from my childhood when we used to go to the neighborhood store and buy candy. You could get so many different kinds in all colors, shapes and sizes and there was always something new to find.

Almar, Heida & Mia

SJOPPA Design Shop on facebook