Almar Alfreðsson

Jón í lit / Jón in color

Árið 2009 fann ég gamlan koparplatta með lágmynd af Jóni Sigurðssyni (1811-1879), oft nefndur Jón forseti, sem gefinn var út sem minjagripur árið 1944. Því miður hef ég enn ekki fundið nafn listamannsins.

Í ár (2011) eru 200 ár liðin frá fæðingu Jóns og því ákvað ég að gera afsteypur af þessari lágmynd í gips og sprauta þær í 20 mismunandi litum. Þetta eru litlar og litríkar lágmyndir sem tekið er eftir, hvort sem þær eru stakar eða nokkrar saman.

Síðan hafa komið út fjöldi nýrra lita auk lita í takmörkuðu upplagi.

 

Jón í lit á facebook

/

In 2009 I found an old copper plate with a relief of Jón Sigurðsson (1811-1879), often referred to as president Jón, which was published as a souvenir in 1944. Unfortunately I still have not found the name of the artist.

This year (2011) it has been 200 years since Jón was born and therefore I decided to make castings of the relief. The castings come in twenty different colors and are quite noticeable, whether several together or separate.

 Since then I have released many new colors as well as colors in limited edition.

 

Jón in color on facebook

 

 

 

Gips, Belton Molotow litir, stærð 14,3×15,3 cm, 2011.

/

Plaster,  Belton Molotow colors, size 14,3×15,3 cm, 2011.