Almar Alfreðsson

Geymir / Tub

Staflar af fiskikerum, gamlir þvottabalar og vel raðaðar saltfiskbreiður á Kirkjusandi voru innblástur minn að Geymi balanum. Geymir er nútíma útgáfa af bölunum sem flestir þekkja og hugsanlega eiga. Hann er ekki stór, en hugmyndin er sú að þrír balar vinni saman og myndi sterkt teymi. Þegar þeir eru ekki í notkun er tilvalið að stafla þeim saman.

Geymir er litríkur, lítill og skemmtilegur bali, þarfaþing inn á hvert heimili, stór sem smá. Geymir var hannaður með hverfisteypuframleiðslu í huga vegna magnsins sem slík framleiðsluaðferð nær að afkasta.

/

Stacks of fish tubs, old washtubs and carefully arranged spreads of salt cod in Reykjavík inspired my design of the Tub. The Tub is a modern version of the washtubs most people know and many people own. It is not large, but the idea is that three Tubs work together as a team. When not in use the Tubs can be conveniently stacked.
The Tub is a colorful, small and amusing washtub, useful in every home. The Tub was designed with rotation molding manufacturing in mind. The manufacturing process shows very good performance in terms of quantity.

 

 

Endurunnið polyethylene (PE), 2010.

/

Recycled polyethethylene (PE), 2010.