Almar Alfreðsson

Bang, zúmm, kviss

Þegar ég var lítill gat hvaða hlutur sem er breyst í byssu, hraðskreiðan bíl eða flugvél með ímyndunaraflinu einu saman. Þetta var kveikjan af Bang, zúmm, kviss sem er leikfang sem ýtir undir nýja sýn á hversdagslega hluti. Hvort sem það er tóm plastflaska eða upprúllað Morgunblað þá getur Bang, zúmm, kviss gefið hlutnum nýtt og skemmtilegt líf. Haltu á vit ævintýranna með ímyndunaraflið í vasanum.

/

When I was a kid I could turn any object into a gun, fast car or an airplane with the imagination as my only weapon. The memory of that is the inspiration for Bang, zúmm, kviss, which is a toy that encourages children to see ordinary things in a different light. Whether it is an empty bottle or a news paper Bang, zúmm, kviss can give the object an exiting new life. Go after the adventures with the imagination in your pocket.

 

 

Krossviður, gúmmíteygjur, 2009.

/

Plywood, rubber bands, 2009.