Almar Alfreðsson

ALMAR vöruhönnun

ALMAR vöruhönnun er lítið hönnunarfyrirtæki sem tekur að sér ýmis verkefni stór sem smá. Við framleiðum JÓN Í LIT sem eru litlar og litríkar lágmyndir af Jóni Sigurðssyn sem og rekum SJOPPUNA vöruhús sem er sennilega eina og minnsta hönnunarsjoppan á Íslandi þar sem afgreitt er út um lúgu.

Við erum staðsett á Akureyri en vinnur um heim allan ef þörf krefur 😉

 

Við erum:

Almar Alfreðsson vöruhönnuður/FVI, útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2011.

Heiða Björk Viljálmsdóttir sagnfræðingur/ mastersnemi, útskrifaðist frá Háskóla Íslands árið 2007.

Mía Almarsdóttir dóttir foreldra sinna og veitir innblástur alla daga.

 

ALMAR vöruhönnun á facebook

SJOPPAN vöruhús á facebook

 

Netföng:

almar@almar.is

sjoppan@almar.is